Syngdu mér

Höfundur: Örn Friđriksson

Textahöfundur: Sigfrid Siwertz (ţýđ: Magnús Ásgeirsson)

Syngdu mér söngva frá viđkvćmum verum
um vindanna klökkva og regnsins tár.
Syng mér lyng og tún međ tveggja sporum
í tindrandi dögg um morgun sár.
Syng mér i rökkrinu aftur ţćr ungu
undraljúfu sorgir er hjartađ bar.
Syng mér allra hjartna hinna ţreyttu og ţungu
ţrá til ţess ljóss er áđur var.